Störf í boði

Bifreiðaþrif IceRentalCars

Bílaleigan IceRentalCars óskar eftir að ráða hressa og duglega einstaklinga í starf við þrif á bifreiðum í starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ.

STARFSLÝSING:
• Þrif á bílaleigubílum
• Önnur tilfallandi störf

HÆFNISKRÖFUR:
• Sjálfstæð, drífandi og vönduð vinnubrögð
• Framúrskarandi þjónustulund
• Gilt bílpróf
• Hreint sakavottorð

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Sækja um þetta starf

Bifvélavirki

Bílaleigan IceRentalCars óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa í starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ.

STARFSLÝSING:

 • Þjónusta og viðgerðir bílaleigubíla
 • Önnur tilfallandi störf


HÆFNISKRÖFUR:

 • Sveinspróf í bifvélavirkjun
 • Sjálfstæð, drífandi og vönduð vinnubrögð
 • Framúrskarandi þjónustulund og snyrtimennska
 • Gilt bílpróf
 • Hreint sakavottorð

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Sækja um þetta starf

Móttökufulltrúi IceRentalCars

Bílaleigan IceRentalCars sem er í eigu Bernhard ehf., óskar eftir að ráða hressan og duglega einstaklinga í starf þjónustufulltrúa í starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ.

Starfslýsing:

 • Afhending og móttaka bílaleigubíla
 • Ferjun viðskiptavina til og frá starfsstöð
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

 • Góð tungumálakunnátta
 • Góð tölvukunnátta
 • Framúrskarandi þjónustulund
 • Áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
 • Hreint sakavottorð

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Sækja um þetta starf

Sölumaður hjá Bernhard notuðum bílum

Bernhard leitar að nýjum notuðum sölumanni hjá Bernhard notuðum bílum, Bílakjarnanum, Eirhöfða 11. Eingöngu vanur maður kemur til greina, sem getur hafið störf strax. Um er að ræða 100% starf með vinnutíma frá kl. 09:00 til kl. 18:00 virka daga og annan hvern laugardag frá kl. 12:00 til 16:00. Lokað er á laugardögum yfir hásumarið, frá 17. júní til 7. ágúst.
   

Hæfniskröfur:

 • Góður sölumaður með ríka þjónustulund.
 • Snyrtimennska, góð framkoma, stundvísi og góðir samskiptahæfileikar
 • Gilt bílpróf er að sjálfsögðu skilyrði
 • Góð tölvukunnátta.

Samheldinn hópur starfsfólks er í fyrirtækinu og er boðið upp á góða vinnuaðstöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma en sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Sækja um þetta starf

Þjónustufulltrúi Ice Rental Cars

Bílaleigan IceRentalCars sem er í eigu Bernhard ehf., óskar eftir að ráða hressan og duglega einstaklinga í starf þjónustufulltrúa í starfsstöð fyrirtækisins í Reykjanesbæ.

Starfslýsing:

 • Upplýsingagjöf
 • Skráning bókanna
 • Ferjun viðskiptavina til og frá starfsstöð
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

 • Góð tungumálakunnátta
 • Góð tölvukunnátta
 • Framúrskarandi þjónustulund
 • Áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
 • Hreint sakavottorð

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Sækja um þetta starf