Þjónustuaðilar

HONDA FJÓRHJÓL

Uppgötvaðu og njóttu þess besta sem völ er á, í heimi fjórhjóla.

HONDA SNJÓBLÁSARAR

Hágæða Honda snjóblásarar sem hæfir þinu verki.

Þjónustuverkstæði Bernhard

Þjónustuverkstæði Bernhard ehf., er að Vatnagörðum 26 í Reykjavík.  Á verkstæðinu vinna sérhæfðir bifvélavirkjar sem hafa þjónustað bíla í tugi ára, verkstæðið er útbúið nýjustu tækjum og verkfærum.

Verkstæðið sér um almennar viðgerðir, smurþjónustu og ábyrgðarþjónustu auk þess að vera viðskiptavinum okkar til halds og trausts ef eitthvað bjátar á.  Eingöngu eru notaðar bestu fáanlegu vörur, framleiddar af Honda eða Peugeot, í viðgerðir og þjónustu en olíuefni í samræmi við kröfur framleiðenda eru keypt hjá Olís hf.
Sérþjónusta, sértilboð og vetrarskoðanir eru í boði og auglýst sérstaklega.  Viðskiptavinum þjónustuverkstæðisins býðst að leigja bíl til afnota á mjög vægu verði meðan viðgerð fer fram.  Er það ótvíræður kostur í hröðu nútímaþjóðfélagi.

Tengiliður verkstæðis:
Guðbjörn S. Ingason, verkstjóri

 

Sími verkstæðis er: 520-1100
Neyðarsími: 824-1140
Netfang: mottaka@bernhard.is

 

Þjónustuaðilar Bernhard á landsbyggðinni

Reykjanes Vesturland Norðurland Vestmannaeyjar
Bílar og hjól Bernhard - Bílver Höldur Bílaverkstæðið Bragginn
Njarðarbraut 11a Innnesvegi 1 Þórsstíg 2 Flötum 20
260 Reykjanesbæ 300 Akranes 600 Akureyri 900 Vestmannaeyjar
421 1118 431 1985 461 6020 481 1535